Síðasta sýningarhelgi Kvennaveldisins

Nú fer hver að verða síðastur til að sjá sýninguna KVENNAVELDIÐ en síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 31. janúar.

 Á sýningunni er að finna verk eftir tólf listakonur, Doddu Maggý, Guðnýju Kristmanns, Guðrúnu Tryggvadóttur, Hlaðgerði Írisi, Huldu Vilhjálmsdóttur, Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur, Kristínu Gunnlaugsdóttur, Louise Harris, Magdalenu Margréti Kjartansdóttur, Rósku, Valgerði Guðlaugsdóttur og Þórdísi Aðalsteinsdóttur. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur.

Opið er í Duus Safnahúsum frá kl. 12 - 17 alla daga.

Nánar hér

Gallery - Kvennaveldið: Konur og kynvitund