Útgáfa

Listasafnið gefur út veglega sýningarskrá fyrir hverja sýningu.

Í hverri skrá er gerð grein fyrir viðkomandi listamanni og verkum hans og er textinn bæði á íslensku og ensku. Sýningarskrárnar eru til sölu í afgreiðslu safnsins.