Viðtal við Halldór Ásgeirsson

Halldór er með nokkur verk á sýningunni okkar Áfallalandslag sem tengja áhorfandann við atburðarás áfalla sem tengjast náttúruhamförum.

Halldór (f. 1956) hefur búið og starfað víða, lengstan tíma á Íslandi, í Frakklandi og Japan. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar og verið valin til þess að sýna á samsýningum bæði hér á landi og erlendis.

Þetta myndband er partur af hlaðvarpi Listasafnsins og þið getið hlustað á okkur með öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Einnig getið þið horft á þættina okkar á Youtube og Facebook.