Unnið að uppsetningu einkasýningar Guðjóns Ketilssonar
Guðjón Ketilsson er þessa dagana að störfum í Listasafni Reykjanesbæjar þar sem hann vinnur að uppsetningu einkasýningar sinnar. Hún verður formlega opnuð föstudaginn 15. febrúar kl. 18 og eru allir hjartanlega velkomnir.