Þorbjörg Höskuldsdóttir
Nafn
Þorbjörg Höskuldsdóttir
Fæðingardagur
15. nóvember 1939
Ferilskrá
Efstasundi 98
104 Reykjavík, Ísland
Sími: 553 0740
Einkasýningar:
2004, Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Ísland
2003, Ófeigur gullsmiðja og listmunahús, Ísland
2000, Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Ísland
2000, Kirkjuhvoll, listasetur, Ísland
1999, Hallgrímskirkja, Ísland
1997, Nýlistasafnið, Ísland
1995, Listhús í Laugardal, Ísland
1993, Huset, Danmörk
1992, Nýhöfn, listasalur, Ísland
1988, Gallerí Borg, Ísland
1987, Gallerí List, Ísland
1986, Gallerí Grjót, Ísland
1984, Gallerí Borg, Ísland
1981, Listmunahúsið, Lækjargötu 2, Ísland
1981, Kjarvalsstaðir, Ísland
1977, Kjarvalsstaðir, Ísland
1972, Gallerí SÚM, Ísland
Nám:
Nám 1967-1971, Det Kongelige danske Kunstakademi, Kaupmannahöfn, Danmörk
Nám 1962-1966, Myndlistarskólinn í Reykjavík, Reykjavík, Ísland
Vinnuferill v/myndlistar:
Leikmyndir, Þjóðleikhúsið
Leikmyndir, Leikbrúðuland
Bókaskreyting, Hefur myndskreytt ýmsar bækur
Styrkir og viðurkenningar
2006, Íslenska ríkið Heiðurslaun listamanna, Viðurkenningar
1998, Launasjóður myndlistarmanna 2 ár, Starfslaun
1975, Starfslaun listamanna 8 mán, Starfslaun