Sýningardagskrá árið 2023
Vena Naskrecka og Michael Richardt
26. nóvember 2022 - 5. mars 2023: You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér
Guðrún Gunnarsdóttir
26. nóvember 2022 - 5. mars 2023: Línur, flækjur og allskonar
Sýning í samstarfi við Listaháskóla Íslands: UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW
11. mars - 16. apríl 2023: MA nemar í sýningagerð sjá um sýningarstjórn
Listahátíð barna og ungmenna
22. apríl - 7. maí 2023: Þátttakendur eru börn úr leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar ásamt nemendum af listnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Snorri Ásmundsson
17. maí - 20. ágúst 2023: Boðflenna. Ákveðið var að framlengja sýningunni til 29. október 2023.
Valgerður Guðlaugsdóttir og samsýning í hennar anda
Opnun 18. nóvember 2023: Sýningarstjórar eru Anna Hallin, Olga Bergmann og Guðrún Vera Hjartardóttir
Libia Castro & Ólafur Ólafsson
Afbygging stóriðjunnar í Helguvík. Sýningin verður opnuð á árinu 2024.
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Sýningin verður opnuð á árinu 2024.