Soffía Sæmundsdóttir
Nafn
Soffía Sæmundsdóttir
Ferilskrá
Helstu einkasýningar / Selected solo exhibitions
2016 Menningarhúsið Berg, Draumaheimar Soffíu, Dalvík, Gallerí Fold Loft jörð
2015 Studio Stafn - Annars staðar/Elsewhere, SÍM salurinn – Kleine Welt III / Exitus
2013 ÍG Gallerí – Kleine Welt II / documenti
Kirsuberjatréð/Herbergið – Kleine Welt
2012 Gallerí Klaustur - Dalverpi
2011 Gallerí Fold – Veruleikans hugarsvið
2009 Artótekið – Borgarbókasafnið Tryggvagötu
Gallery Krebsen Kaupmannahöfn/Vistaskipti
Helstu samsýningar / Selected group exhibitions
2016 Galerie Carusel, Basel – Wish you were here, Manhattan Graphics, New York, -IPA/MG, Listasafn Reykjaness Við sjónarrönd.
2015 Listasafn Árnesinga - Gullkistan 20 ára, Grafíksalurinn
Wish you were here (Postcard Project) ásamt Heike Liss,
2014 ÍG Gallerí IPA/Boston Printmakers, Artótek – 45 ára afmælissýning ÍG, Belmont Art Gallery IPA/Boston Printmakers
2013 Næstved – Islensk grafik
2012 IG Gallerí True North – Print Portfolio valið af Nicole Pietrantoni
2011 Gallery Sagoy – Glimt fra Island
Álafosskvos - Brot
2010 Gallery Little Rock Arkansaz – Flown in
Gallery Sofitel - Strassburg, Frakklandi
2009 Norræna húsið – Íslensk Grafík 40 ára
2008 Hafnarborg – 50 hafnfirskir listamenn
Menntun / Education
2010 LHÍ – Diploma, Kennsluréttindi.
2003 Mills College, Oakland, CA, MFA
1991 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, BFA
1985 Wiener Kunstschule
1984 Menntaskólinn við Sund
Viðurkennningar / Awards
2016 Starfslaun listamanna-skilgreint samstarf (3 mán), Muggur(dvalarstyrkur), Myndstef(verkefnastyrkur)
2014 Bæjarlistamaður Garðabæjar
2013 Hafnarfjarðarbær / menningarstyrkur
2012 Muggur-Dvalarstyrkur, Nes v/Lukas Künstlerhaus.
2011 Hafnarfjarðarbær/menningarstyrkur
2010 Listamaður Grafíkvina fyrir félagið Íslensk grafík
Myndstef/ferðastyrkur
2003 Joan Mitchell foundation Sculpture and Painting award
2000 Winsor og Newton málverkasamkeppni, verðlaunahafi