Síðasta sýningarhelgi

Á sunnudag lýkur eftirtöldum sýningum sem opnaðar voru á Ljósanótt í byrjun september s.

Glyttur. Sýning Elísabetar Ásberg í Gryfju.
Blossi. Sýning Sossu og Antons Helga Jónssonar í Bíósal.
Próf. Sýning Fríðu Dísar Guðmundsdóttur í Stofu.

Opið alla daga frá 12-17.