Opnunartímar um páskana

Safnið er opið frá kl. 12-17 alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. Á annan í páskum er síðasti sýningardagur sýningar Guðjóns Ketilssonar, TEIKN, og sýningar á listrænum ljósmyndum úr safneign í Bíósal.

Verið velkomin