Ný sýning opnar á föstudag
Ferð: Finnur Arnar
Verið velkomin við opnun einkasýningar Finns Arnars í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum föstudaginn 31. október kl. 18.00.
Sýningin stendur til 21. desember. Safnið er opið virka daga kl. 12.00 -17.00, helgar kl. 13.00 -17.00. Ókeypis aðgangur.