Næstu sýningar
Komandi sýningar árið 2021:
20. febrúar – 22. mars: á og í ;
Samsýning, Björk Guðnadóttir, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Yelena Arakelow og Dansverkstæðið. Sýnt verður í Listasal og Bátasal.
27. mars – 26. apríl:
Nemendur meistaranáms Listaháskóla Íslands í sýningagerð setja upp sýningu undir stjórn Hönnu Styrmisdóttur. Sýnt verður í Listasal og Bátasal.
6. maí – 26. maí:
Listahátíð barna. Sýnt verður í Listasal, Bátasal og Bíósal.
5. júní – 23. ágúst:
Sumaropnun, Steingrímur Eyfjörð með ný verk unnin fyrir Listasafn Reykjanesbæjar. Sýnt verður í Listasal og Bátasal.