Logi Bjarnason

Nafn

Logi Bjarnason

Ferilskrá

f. 1978

logibjarnason@gmail.com

sími: + 354-899-7278

Menntun:

Myndlistarskólinn í Reykjavík, 2004-5
KHB-Weissensee, Berlín, skiptinám, 2007-8
Listaháskóli Íslands, B.A. 2008
Háskóli Íslands, heimspeki, 2008-9
Staatliche Hochschule für Bildende Künste-Städelschule, 2009-12

Helstu sýningar:

Listasafn Akureyrar, Rými málverksins, 2012
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Nýmálað (I), 2014
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Still-life, 2015
Plan B Listahátíð, Borgarnes og nágrenni, 2016

„Ég vinn með abstrakt myndmál sem höfðar sterkt til mín. Aðallega út frá minni upplifun og reynslu. Fyrir mér er abstrakt málverk ljóðlist bókmenntanna. Þar sem allegorískar myndbirtingar reyna á skynfæri mín og áhorfandans. Þetta gengur ekki út á það sem þú sérð heldur hvað þú finnur. Efniviðurinn getur verið hvað sem er og ég hef upp á síðkastið verið að leika mér með miðlana. Hvað er þetta? Er þetta málverk eða eitthvað annað? Mörk miðlanna og skilgreiningar á þeim færast fram og til baka og eru óljós. Ég get kallað það sem ég geri þeim nöfnum sem ég vil. Ég er mótfallinn stöðnun í málaralist. Þess vegna velti ég stöðugt við steinum og ögra viðteknum formvenjum. Formskyn er á þann hátt brotið upp og skynjað á annan hátt. Þó að það taki samtímann tíma að meðtaka svona breytingu. En listamenn eiga að hræra í því kerfi sem við lifum í s.s. samtímanum. En ég er enginn og ekkert nafn. Er á þann hátt óútreiknanlegur og aldrei staðnaður.“