Listasmiðja barna með Vena Naskrecka og Michael Richardt

Þriðja listasmiðjan í nýstofnuðum krakkaklúbbi Listasafns Reykjanesbæjar verður haldin laugardaginn 18. febrúar kl. 14:00.

Listamennirnir Vena Naskrecka og Michael Richardt verða með skemmtilega listasmiðju fyrir börn á öllum aldri.

Listasafn Reykjanesbæjar hefur tileinkað rými í anddyri safnsins undir listastarf barna. Listasmiðjur krakkaklúbbsins munu halda áfram einu sinni í mánuði fram á vor. Þær verða fjölbreyttar og kenndar af nýjum listamanni í hvert skipti.

Verið velkomin
Aðgangur er ókeypis

Safnasjóður styrkir listasmiðjur barna

//

The third art workshop in the newly founded kids´ club at Reykjanes Art Museum will be held on Saturday, February 18 at 2 pm.

The artists Vena Naskrecka and Michael Richardt will lead a fun art workshop for children of all ages.

Reykjanes Art Museum has dedicated a space in the lobby of the museum for the kids´ club. The art workshops will continue once a month through spring. They will be varied and taught by a new artist each time.

Everyone is welcome
Admission is free

The Children´s Art Workshop is sponsored by The Museum Council of Iceland

Gallery - You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér