Listamannaspjall með Tim Junge og Lind Völundardóttur

Lind Völundardóttir og Tim Junge reka útgáfufyrirtækið Art 365 sem sérhæfir sig í miðlun og útgáfu á menningartengdu og sögulegu efni.
Þau eru með sýningu hjá Listasafni Reykjanesbæjar þar sem sýnd eru verk eftir ýmsa listamenn sem koma frá ólíkum áttum.
 

Gallery - Listamannaspjall með Tim og Lind