Listamannaspjall með Daða

Okkur var boðið í kaffi til Daða listamanns þar sem við áttum frábært spjall um listamannaferilinn hans, sýninguna sem hann er með hjá okkur í Listasafni Reykjanesbæjar og Sahaja Yoga-hugleiðslu.Þið getið hlustað á hlaðvarpið með öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Einnig er hægt að horfa á þáttinn hér á Facebook eða Youtube.

Gallery - daði podcast