Karólína Lárusdóttir

Nafn

Karólína Lárusdóttir

Fæðingardagur

12. mars 1944

Ferilskrá

Menntun: 1964-1965  Sir John Cass College, Whitechapel, Lundúnum; 1965-1967  Ruskin School of Art, Ashmolean, Oxford; 1977-1980  Barking School of Art, Essex.

Einkasýningar: 32 einkasýningar í Bretlandi, Danmörku, Frakklandi, á Íslandi, Ítalíu, í Namibíu, á Spáni, í Suður Afríku.

Samsýningar: Þátttaka í u.þ.b. 60 samsýningum í Bandaríkjunum, Bretlandi, í Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Færeyjum, á Íslandi, Ítalíu, í Júgóslavíu, í Noregi, Slóveníu, Suður-Afríku, Svíþjóð.

Helstu viðurkenningar: 1989  Dicks & Greenbury verðlaunin fyrir grafík, Bankside Gallery, Lundúnum; 1990  Fyrstu verðlaun fyrir málmgrafík, Alþjóða grafíksýningin í Biella, Ítalíu; 1997  Bjartsýnisverðlaun Bröstes.