Jón Axel Björnsson

Nafn

Jón Axel Björnsson

Fæðingardagur

02. febrúar 1956

Ferilskrá

Fæddur 2 febrúar 1956 í Reykjavík.

Nám: Myndlista- og handíðaskóli Íslands 1975-1979.

Kennsla MHÍ og LHÍ 1985-1999 og Myndlistaskólinn í Reykjavík 1995-2000.

 

Einkasýningar

 

1982 – Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland

1985 – Gallerí Salurinn, Reykjavík, Ísland

1985 – Café Mokka, Reykjavík, Ísland

1987 – Gallerí Svart á Hvítu, Reykjavík. Ísland

1987 – Kjarvalsstaðir, Reykjavík

1988 – Gallerí Gangurinn, Reykjavík, Ísland

1988 – Gallerí Glugginn, Akureyri, Ísland

1989 – Gallerí Persons & Lindell, Helsinki, Finnland

1989 - Gallerí Nýhöfn, Reykjavík, Ísland

1990 – Kjarvalsstaðir,Reykjavík, Ísland

1991 – Gallerí G-15, Reykajvík, Ísland

1993 – Shad – Thames Gallery, London, England

1994 – Gallerí Sólon Islandus, Reykjavík, Ísland

1996 – Gallerí Borg, Reykjavík, Ísland

1997 - Gerðarsafn, Kópavogur, Ísland

1998 – SPRON, Reykjavík, Ísland

1999 – Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Ísland

1999 – Hallgrímsirkja, Reykjavík, Ísland

2000 – Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland

2008 – Stúdíó Stafn, Reykajvík, Ísland

2010 – Stúdíó Stafn, Reykjavík, Ísland

 

Samsýningar

 

1983 – U.M. - Kjarvalsstaðir, Reykjavík

1984 -  Málverk – Lunds Konstahall, Svíþjóð

1984 – 14 listamenn, Listasafn Íslands 100 ára, - Listasafn Íslands, Reykjavík, Ísland

1984 -  17 íslenskir málarar í Torshavn – Listakálinn í Þórshöfn, Færeyjum

1986  - Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísand

1988 -  Ny Islandsk kunst – Lyngby Kunstforening Sophienholm, Lyngby, Danmörk

1989 – A.S.F . - American Scandinavian Foundation, New York, USA

1991 – Los Angeles Art Fair – Gallery Persons & Lindell, Los Angeles, USA

1992 – Els Vents del Nord – Casa Golferich Barcelona, Spánn

1993 – Frá Íslandi – Zeitgenössische Kunst aus Island – Deutsche Bank, Frankfurt, Þýskaland

1995 – Gerðarsafn. Kópavogur, Ísland

2000 – Gallerí Sævars Karls, Reykajvík, Ísland

2002 – 170 x hringinn – Ýmsir sýningarstaðir, Ísland

 

Address

jax@talnet.is

tel. 6948054