Hugleiðsla með Daða

Daði Guðbjörnsson kennir okkur að hugleiða að hætti Sahaja Yoga.
Sahaja Yoga felur í sér samband okkar innri vitundar við hina allsráðandi og umlykjandi alheimsvitund.
Sahaja Yoga er auðveld aðferð til að öðlast sjálfsvitundarvakningu.
"Í kyrrð hugans finnurðu innri frið."
- Shri Mataji Nirmala DeviDaði Guðbjörnsson er með sýninguna Gjöf Daða sem er núna í gangi hjá okkur í Listasafni Reykjanesbæjar.