Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

Nafn

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

Fæðingardagur

25. apríl 1973

Ferilskrá

Menntun: 1998, Myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti; 2001, Accademia di Belle Arti, Róm; 2001, ARS námskeið, Helsinki; 1999-2002, Listaháskólinn, Reykjavík.

Helstu einkasýningar: 2006, Past Present, Gallery Turpentine, Reykjavík; 2007, Listasafn Reykjanesbæjar, 2010; Duet Gallery, Varese, Ítalía; 2014, Einsögn, Gallery Listamenn, Reykjavík.

Helstu samsýningar: 2004, Listasafn Árnesinga; 2005, Gallery Turpentine, Reykjavík; 2005, Gallery Sofitel, Strassborg; 2006, Listasafn Íslands; 2007, Tryggve Lie Gallery, New York; 2008, Göteborgs Konsthall, Svíþjóð; 2013, Frederiksborg kastali, Hilleröd; 2013, Listasafn ASÍ; 2014, Sjónlistamiðstöðin, Akureyri; 2015, Listasafn Reykjanesbæjar.