Hallsteinn Sigurðsson

Nafn

Hallsteinn Sigurðsson

Fæðingardagur

01. apríl 1945

Ferilskrá

Hallsteinn Sigurðsson
Heimili/Address: Ystaseli 37 • 109 Reykjavík • Iceland
Vinnustofa: Ystaseli 37 // Sími/Tel.: 557 7245
hallsteinn@simnet.is // www.bit.is/hallsteinn

Nám

1974-1975 Námsferð til Ítalíu og Grikklands.

1973 Námsferð til Bandaríkjanna.

1972-1973 Námsferð til Ítalíu og Grikklands.

1969-1972 St. Martin’s School of Art London.

1967-1969 Hammersmith College of Art London.

1966-1967 Hornsey College of Art London.

1963-1966 Myndlista-og handíðaskóli Íslands.

1962-1966 Myndlistaskóli Reykjavíkur.

Einkasýningar

2013 Listasafn Reykjanesbæjar Duushúsum.

2006 Sigurjónssafn Reykjavík.

2002 Laxárvirkjun Þingeyjarsýslu

- Norræn goðafræði.

1997 Ásmundarsafn Reykjavík.

1995 Listasafn ASÍ Reykjavík.

1991 Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1988 Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1987 Einkasýning á Akureyri.

1983 Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1981 Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1980 FÍM-salur Reykjavík.

1975 Korpúlfsstaðir Reykjavík.

1972 Ásmundarsalur Reykjavík.

1971 Ásmundarsalur Reykjavík.

Samsýningar

2002 Myndhöggvarafélagið 30 ára.

Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1995 Listasumar á Akureyri 1995. Akureyri.

1993 Norrænir myndhöggvarar Eidfjord

í Noregi. Eidfjord.

1993 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík.

Hótel Örk Hveragerði.

1989 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík.

Korpúlfsstaðir Reykjavík.

1986 Útimynd í Osló. Osló

1985 Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1982 Guy‘s Expo. Álandseyjar.

1980 Sýning norskra myndhöggvara. Osló.

1979 Sumar á Kjarvalsstöðum.

Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1979 Beeldhouwkunst uit Scandinavië 15de

Biennale Middelheim Antwerpen Belgía.

1978 Listahátíð í Reykjavík.

Ásmundarsalur Reykjavík.

1978 Haustsýning FÍM. FÍM-salur,

Laugarnesi Reykjavík.

1978 Nordisk skulptur. Sveaborg Finnland.

1975 18 Islandske billedkunstnere

- farandsamsýning Norðurlöndin.

1974 Listahátíð í Reykjavík.

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík.

Útisýning á Lækjartorgi og

í Austurstræti.

1974 Haustsýning. Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1974-1980 Haustsýning FÍM. Reykjavík.

1973 Sjö ungir myndlistarmenn.

Kjarvalsstaðir Reykjavík.

1973 Listsýning á Akureyri.

Lionsklúbburinn Huginn Akureyri.

1973 Young Artists. New York.

1968 Útisýning á Skólavörðuholti Reykjavík.

1967 Útisýning á Skólavörðuholti Reykjavík.

1965 Haustsýning FÍM.

Listamannaskálinn Reykjavík.

1963 Haustsýning FÍM.

Listamannaskálinn Reykjavík.

Meðlimur félaga

MHR - Myndhöggvarafélagið í Reykjavík.

SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna.

Lýsing

Hallsteinn Sigurðsson mótaði upphaflega í leir og

tók  mót  og  steypti  í  steinsteypu  eða  ýmis  plastefni.  Smíðar  nú  mest  úr  járni  og  áli.  Hefur  tekið

mót  og  steypt  verk  eftir  myndhöggvara  og  hefur

stækkað myndir t.d. úr járni eða áli. Listamanninum

var  úthlutað  2,2  hekturum  lands  í  Gufunesi  fyrir

myndir og eru þar 16 myndir í eigu höfundar.