Gillian Pokolo með leiðsögn

Gillian Pokalo, bandarískur listamaður sýnir silkiprent af Reykjanesi á sýningunni Það sem eftir stendur í Duus Safnahúsum,  verður með leiðsögn sunnudaginn 9. júlí kl.14.00 og er sá dagur jafnframt síðasti dagur sýningarinnar. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.