Gestalistamenn
Nafn
Gestalistamenn
Ferilskrá
Arnar Ómarsson
Sean Millington
Listatvíeykið Ar-SE samanstendur af þeim Sean Millington og Arnari Ómarssyni, sem útskrifuðust frá Camberwell kollígi Listaháskóla Lundúnaborgar á síðasta ári. Þeir nálgast rýmið sem pólitískt hugmyndakerfi og fá lánuð verkfæri úr ýmsum áttum sem skapar aðstæður og kallar fram spurningar um eðli rýmisins. Fyrir þessa sýningu skoða þeir félagsheimilið sem stað sem fær vægi frá þátttöku gesta og aðlögunarhæfni rýmisins sem hina daga ársins hefur allt aðra starfsemi.
Guðbrandur Siglaugsson
Gunnhildur Helgadóttir
Nikolaj Lorentz Mentze
Jón Laxdal Halldórsson