Endalaust

Sýningin Endalaust inniheldur einungis verk úr endurunnum efnivið. 
Um er að ræða fjölbreytt og ólík viðfangsefni og alls 20 hönnuðir taka þátt í sýningunni. Endalaust er samstarfsverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og HANDVERKS OG HÖNNUNAR. Sýningarstjóri er Ragna Fróða.
Í tengslum við sýninguna verða haldnar tvær vinnustofur fyrir almenning dagana 15. september (Handaband) og 6. október ( Þráðlausar). Vinnustofurnar verða kl. 14-16. Sýningin er jafnframt skólasýning allra grunnskóla haustið 2018.

Sýnendur á sýningunni ENDALAUST:

AFTUR
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir
Ásthildur Magnúsdóttir
Dögg Guðmundsdóttir
Flétta
Friðbjörg Kristmundsdóttir
Guðrún Borghildur Ingvarsdóttir
Handaband
Helga Mogensen
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir og Áslaug Snorradóttir
Magna Rún
Olga Bergljót 
Ólöf Erla Bjarnadóttir
Studio Portland
Studio Trippin
Unnur Karlsdóttir - Ljósberinn
USEE STUDÍO
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir
Ýrúrarí
Þráðlausar

Hér má sjá myndband sem Þráðlausar unnu fyrir sýninguna: