Elva Hreiðarsdóttir

Nafn

Elva Hreiðarsdóttir

Ferilskrá

Helstu einkasýningar / Selected solo exhibitions

2016    Skot, Skúmaskoti, Rvk.
2015    Hvítahús, Krossavík, Hellissandi,  Mobryggja, Modalen, Noregi
2014    Efla, verkfræðistofa, Reykjavík, Grafíksafn Íslands-salur ÍG, Rvk.
2013    Grafíksafn Íslands-salur ÍG Rvk
2012    Oppdal Kulturhus, Oppdal, Noregi, Herbergið, Kirsuberjatrénu, Rvk
2011    Grafíksafn Íslands-salur ÍG, Rvk
2010    Jónas Viðar gallery, Akureyri
2009    Selasetur Íslands, Hvammstanga
2008    Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri

Helstu samsýningar / Selected group exhibitions

2016    Listasafn Reykjanesbæjar
2016    Manhattan Graphics, New York, Hjálmaklettur, Borgarnesi
2015    Neskirkja, Konur og kristur
2014    Scandinavian Cultural Center, Boston, USA og Belmont Gallery of Arts, Boston, USA, Íslensk grafík, Rvk., Artótek, Rvk. -Íslensk grafík-afmælissýning,
IPA/Boston Printmakers, Íslensk grafík, Rvk.
2013    Íslensk grafík, Reykjavík, GrafikGalleriet, Næstved, Danmörk
2012    Lithografiudagar í Munchen, Þýskalandi
2011    Listasafn Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ
2010    Grafiska sellskapet, Stokkhólmi, Svíþjóð
2009    Íslensk grafík-Sögusýning, Reykjavík, Norræna húsið, Í G 40 ára
           8th Lessedra World Art Print Annual-Mini Print 2009, Búlgaría
2008    7th Lessedra World Art Print Annual-Mini Print 2008, Búlgaría,
           Naestved International Mini Print Exhibition, Danmörk
2006    Grafíksafn Íslands-salur íslenskrar grafíkur, samsýning 20 félaga í ÍG
           Forum For Kunst, Heidelberg, Þýskalandi, 18 listamenn frá Íslandi 

Menntun / Education

2014            Námskeið hjá Martin Gjul, vatnslitamálun.
2013-2014   Myndlistarskólinn í Kópavogi, vatnslitamálun, módelteiknun.
2011            Fine Arts Work Center, Provincetown, USA (Dan Welden)
                   Truro Center for the Arts, Castel Hill, USA, Master Class, Printmaking
2009-2011   Námskeið hjá eftirfarandi kennurum: Bjarna Sigurbjörnssyni,
                     Soffíu Sæmundsdóttur, Arngunni Ýri Gylfadóttur, Nicole Pietratoni.
2008-2009   Myndlistarskólinn í Kópavogi, Master Class og málun
1997-2000   Myndlista- og handíðask. Ísl./Listahásk. Ísl., B.A próf
1996-1997   Myndlistaskólinn í Reykjavík
1986-1989   Kennaraháskóli Íslands, myndmenntadeild, B.ed. próf

Sýningarstjórn / Curatorial projects

Sýningarstjóri sýningarinnar “Íslensk grafík-sögusýning” ásamt Valgerði Hauksdóttur í Grafíksafni Íslands 2009-2010 í tilefni af 40 ára afmæli félagsins Íslensk grafík. Sýningin var styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneyti. Sýningin var einnig sett upp í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus húsum, í mars 2011 í umsjón Elvu Hreiðarsdóttur.