Aron Reyr Sverrisson

Nafn

Aron Reyr Sverrisson

Fæðingardagur

29. apríl 1974

Ferilskrá

Menntun: 1998 – 2002, Listaháskóli Íslands, myndlistardeild; 2001, Accademia Di Belle Arti. Róm.

Valdar einkasýningar: 2016, Doppia visione, Duetart, Varese;  2010, Malinconia, Duetart, Varese; 2008, Il teatro del silenzio, Duetart, Varese;  2007, Tvísýna. Listasafn Reykjanesbæjar; 2006, Aron Reyr. Gallery Turpentine, Reykjavík.

Valdar samsýningar: 2015, Nýmálað. Kjarvalsstaðir; 2011, Jór! Hestar í íslenskri myndlist. Kjarvalsstaðir; 2007 HÉRNA. Hangar-7. Salzburg; 2007, The Saga spirit alive. Trygve Lie Gallery. New York; 2006, Málverkið eftir 1980. Listasafn Íslands.