Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Nafn

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Fæðingardagur

23. júní 1963

Ferilskrá

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirði 23. júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri 1989-93 og hefur síðan unnið ýmis störf á sviði myndlistar. Hún hefur haldið meira en 150 einkasýningar í 14 löndum og tekið þátt í fjölda samsýninga. Aðalheiður hefur í fjögur skipti hlotið starfslaun ríkis og bæjar og verið athafnasamur myndlistamaður.

Aðalheiður starfrækti Kompuna, gallerí á Akureyri í 6 ár, tók virkan þátt í uppbyggingu "Listagilsins" á Akureyri og er einn stofnenda Verksmiðjunnar á Hjalteyri. Hún hefur verið í sýninganefnd Skaftfells á Seyðisfirði, gjaldkeri Gilfélagsins á Akureyri og varaformaður Myndlistafélagsins á Akureyri.  Aðalheiður er félagi í Sím og Myndhöggvarafélaginu. Árið 2000 hóf Aðalheiður þátttöku í Dieter Roth akademíunni og mun halda þeirri samvinnu áfram. Einnig hefur hún fengist við kennslu á öllum skólastigum undanfarin 20 ár. Í desember 2011 keypti Aðalheiður Alþýðuhúsið á Siglufirði og hefur komið upp vinnustofu þar. Einnig stendur hún fyrir mánaðarlegum menningarviðburðum og hefur endurvakið Kompuna í litlu rými þar.  Aðalheiður hlaut menningarverðlaun DV í flokki myndlistar fyrir árið 2015.  

Vinnustofa og heimili Aðalheiðar er í Freyjulundi, 601 Akureyri og í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. www.freyjulundur.is  

                   

Einkasýningar:
 1994: Ráðhús Siglufjarðar. – Deiglan, Akureyri. – Kaffi Karólína, Akureyri.
1995: Glugginn, Listasumri, Akureyri.
1996: Aðalgata 8. Siglufjörður. – Gallerí Allrahanda, Akureyir.
1997: Kaffi Karólína, Akureyri.
1999: Listasafnið á Akureyri. – Ráðhús Siglufjarðar. – Bókasafn, Háskólans á Akureyri.
2000: Dagsverk (bæjarlistamannssýning) Kaupvangsstræti, Akureyri. – Mokka kaffi, Reykjavík. - Kompan, Kaupvangsstræti, Akureyri.
2001: Kaffi Karólína, Akureyri. – Fagur fiskur í sjó, Siglufjörður. – Gallerí ash, Varmahlíð, Skagafirði. – Karólína restaurant, Akureyri.
2002: Kompan á menningarnótt Akureyri og opið verkstæði.
2003: 40 sýningar á 40 dögum. Ísl. Akureyri, Kjarnaskógur. – Frakkland, Taurines, Sophie Roube. – Ísl. Siglufjörður, Gránuhús. – Svíþjóð, Venersborg, Konsthallen. – Ísl. Svalbarðsströnd, Safnasafnið. – Holland, Amsterdam, Boekie Woekie. – Kína, Xiamen, Gallery xie xie. – USA. W.A. Baindridge Island. – Singapore, Schulpture Square. – Holland, Maastricht, Autogallerie. – Ísl. Hornstrandir, Hornbjargsviti. – Ísl. Akureyri, Ketilhús. – Ísl. Ísafjörður, Edenborgarhús. – Ísl. Reykjavík, Tjörnin. – Ísl. Akureyri, Listagil. – Afríka, Namibía, Walvis Bay, 4th street West 8. – Færeyjar, Eiði, Pósthúsið. – www34.brinkster.com/allae/4040/proposal.html. – Ísl, Seltjarnanes, Kristján Steingrímur. – Ísl. Reykjavík, Gallerí Sævar Karl. – USA. Seattle, Norræna safnið. – Ísl. Hrísay, Sæborg. – Þýskaland, Berlín, Auguststr.20/21, Johann Nowak. – Danmörk, Herning, Biblioteket. – Svíþjóð, Stora Köpenge 19, gallery. – Ísl. Varmahlíð, ash Gallerí. – Ísl. Seyðisfjörður, Skaftfell. – frystitogari, Flöskuskeyti (3 af 10 hafa skilað sér) – Danmörk, Árósar, Salon Reykjavík. – Noregur , Tromso, kaffihús Storgata 49. – USA. New Jersey, Laufey Vilhjálmsdóttir. – Sviss, Basel, Café Impremerie. – Holland, Rotterdam, Galleri de Aanschouw. – Finnland, Kandasala, Hotelli URKU. – Bretland, Weils, Carms SA445JF, Catrin Howell Gallery. – ísl. Grímsey, Gallerý Sól. – Ísl. Ólafsvík, Pakkhúsið. – Ísl. Reykjavík, Mokka kaffi. – Noregur, Holmestrand, Sigurbjörg Gunnarsdóttir. – Ísl. Akureyri, Listagil.
2004: Bókasafn Háskólans á Akureyri. – Vetrarhátíð í Reykjavík, Reykjavíkurtjörn. – Á seyði, Skaftfell, Seyðisfirði. – Safnasafnið, Svalbarðsströnd, Eyjafirði.
2005: Bátahúsið, Síldarminjasafnið á Siglufirði. – Laxárvirkjun í Aðaldal. – Friðrik V. Akureyri. - Kaffi Karólína, Akureyri. – Populus Tremula, Kaupvangsstræti, Akureyri.
2006: JV gallerí , Akueryri. - Friðrik V, Akureyri. - Kaffi Karólínu, Akureyri. - Landnámssetrið, Borgarnesi. - Listasafn Árnesinga, Hveragerði. – Norðurorka, Akureyri. 
2007: Aníma, Ingólfsstræti 8. Reykjavík. – Gallerí + , Akureyri. - Hafnarborg, Hafnarfirði. 
2008:Safnasafnið, Svalbarðsströnd - Safnasafnið, Svalbarðsströnd -Reistarárrétt, Arnarneshreppi, 601 Akureyri - Glerártorg, 601 Akureyri -  2009: Boekie Woekie, Amsterdam, Holland - Bókabúðin/verkefnarými, Seyðisfirði - Veggverk, 601 Akureyri, - Kunstraum Whonraum, Akureyri.  2010: Nútímalist, Reykjavík - Hannes boy Café, Siglufirði - Ytra Lón, Langanesi. 2011: Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Reykjavík - Landnámssetrið í Borgarnesi - Safnahúsið á Húsavík - Hótel Natura, Reykjavík - Réttarkaffi í Freyjulundi.

                                                    

Samsýningar: 
1994: Deiglan Akureyri.
1995: Salon, Deiglan Akureyri. – við Hamarinn, Hafnarfirði.
1996: Ást, Listasafnið á Akureyri.
1997: 50x50, Deiglan, Akureyri.
1999: Skólasýningar MENOR á norðurlandi, - Ketilhúsið á Akureyri, - Boekie Woekie, Amsterdam, Holland.
2000: Losti 2000, Listasafnið á Akureyri.
2001: Á slaginu sex, ( röð uppákoma og gjörninga) – 10x10, Ketilhúsið á Akureyri.
2002: Ferðafuða, Ketilhúsinu á Akureyri, og Skaftfelli á Seyðisfirði. – Ice. Lava. Forest. Rovanemi Artmuseum, Finnland, Listasafnið á Akureyri. – Dieter Roth akademían, Álafosshúsunum, Mosfellsbæ. – Á slaginu sex, (röð uppákoma og gjörninga á Akureyri ) - Boekie Woekie, Amsterdam, Holland.
2003: Ice. Lava. Forest. Norrænahúsinu, Reykjavík. – Yfir bjartsýnisbrúna, Hafnarhús, Listasafn Reykjavíkur. – Ferðafuða, Kjarvalstaðir, Listasafn Reykjavíkur. – 13+3, Listigarðinum á Akureyir.
2004: Gallerí + , Akureyri. – DRA akademían, Lubeck, Þýskalandi. – Á slaginu sex, (röð uppákoma og gjörninga í Skaftfelli, Seyðisfirði).
2005: DRA akademían, Hafnarhúsið, Listasafn Reykjavíkur. – Á slaginu sex, (röð uppákoma og gjörninga á Siglufirði) – Á slaginu tólf (röð uppákoma og gjörninga í Hafnarhúsinu Reykjavík)
2006: Skeið, Svarfaðardal.
2007: Ketilhúsið á Akureyri. – Boekie Woekie, Amsterdam, Holland.
2008:  Klaustur á Héraði. 2009: Laugavegurinn, Start Art, Rvk. - Verksmiðjan á Hjalteyri. Box, 601 Akureyri. - DRA. Ottebeck Arcitekten, Stuttgard, Þýskaland.         2010: Safnasafnið á Svalbarðsströnd. Steingrímur Eyfjörð, York, Bretlandi. - Listasafn Árnesinga.

 

Listasmiðjur og gjörningar:
2003-2009. Karlinn í tunglinu, Seyðisfirði.
2004. Menningardagar á Ólafsfirði.
2002-2004. Menningarnótt og 17. Júní, Akureyri.
2005. Hafnarhús, Listasafn Reykjavíkur.
2005. Frayjulundur, 601 Akureyri.
2004. 2005. Menntaskólinn á Akureyri.
2007. Jónsmessuleikar, Akureyri.                                     2009. Nemendur Camberwell collage of art, London, Bretlandi.
2009. Gjörningur í Verksmiðjunni á Hjalteyri í samvinnu við Helga Svavar Helgason og Davíð þór Jónsson.  2005-2009. Réttarkaffi í Freyjulundi.  2005-2009. Aðventa í Freyjulundi. 2010: Listasmiðja í Herhúsinu á Siglufirði. 2010: Gjörningur í Verksmiðjunni á Hjalteyri.   2011: Lunga, Seyðisfirði. 2011: Gerðuberg, Reykjavík.

 

Aðalheiður hefur tekið á móti fólki síðastliðin 17 ár, úr öllum stigum þjóðfélagsins á vinnustofuna og haldið erindi um list sína 



 

Kennsla tengd listum:
1992. Forfallakennsla við Myndlistaskólann á Akureyri.
1995. Listkennsla barna á leikskóla Guðnýar Önnu, Akureyri.
1995-1997. Safnakennsla við Sigurhæðir og Davíðshús, Akureyri.
1997-1999. Kennsla við Brekkuskóla á Akureyri.
1997 og 1999. Safnakennsla við Listasafnið á Akureyri.
1999-2004. Námskeið haust / vor fyrir born og fullorðna, Akureyri.
2002. Gestakennsla við Listaháskólann í Hamborg Þýskalandi.
2004-2011. stundakennsla við Háskólann á Akureyri.
2005. Stundakennsla við Menntaskólann á Akureyri.
2005-2009. Kennsla við Þelamerkurskóla 601 Akureyri.
2011. Kennsla við Myndlistaskólann á Akureyri.


 

Verk í opinberri eigu:
Siglufjarðarbær. Listasafnið á Akureyri. Orkuveita Reykjavíkur. Síldarminjasafnið á Siglufirði. Safnasafnið á Svalbarðsströnd. Landnámssetrið í Borgarnesi. Háskóli Íslands. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyir. Iceland air hótels.

Styrkir:
2000 Bæjarlistamaður Akureyrar feb- ágúst. – Menninngamálanefnd Akureyrar.
2001 Menningarsjóður KEA. – Menningarsjóður ÚA. – Menningamálanefnd Akureyrar.
2002 Penninn / Bókval, Akureyri. – KEA. Nettó , Akureyri. – Húsasmiðjan Akureyri.
2003 Menningarsjóður KEA. – Íslandsbanki Akureyri. – Penninn / Bókval, Akureyri. 
– Menntamálaráðuneitið. – Menningamálanefnd Akureyrar. – 
Húsasmiðjan Akureyri.
2004 Alprent, Akureyri. – Penninn / Bókval, Akureyri.
2005 Húsasmiðjan, Akureyri. – BYKO, Akureyri. - Penninn / Bókval, Akureyri.
2008 Húsasmiðjan, Akureyri - Eyþing - Fiskbúð siglufjarðar - Kaldi - Starfslaun ríkisins. 2009  Eyþing, Húsasmiðjan,Akureyri - Eimskip. 2010 Eyþing, Húsasmiðjan á Akureyri.  2011 Starfslaun ríkisins.


 

Langvarandi sýning: Landnámssetrið í Borgarnesi .