Siðasta sýningarhelgi
Sunnudaginn 30. október lýkur eftirtöldum sýningum sem opnaðar voru á Ljósanótt:
Blómahaf, sýning Elinrósar Blomquist Eyjólfsdóttur í Bíósal.
Mín eigin jörð, sýning Írisar Rósar Söring í Gryfju.
Sveitapiltsins draumur, sýning Vigdísar Viggósdóttur í anddyri.
Verið velkomin.