Birgir Snæbjörn Birgisson
Nafn
Birgir Snæbjörn Birgisson
Fæðingardagur
13. maí 1966
Ferilskrá
Menntun: 1991-1993, École des Arts Décoratifs, Strasbourg, Frakklandi; 1986-1989, Myndlista- og Handíðaskóli Íslands, Reykjavík; 1985-1986, Myndlistaskólinn á Akureyri.
Valdar einkasýningar: nóv.-des. 2014, Helsinki Contemporary, Helsinki, Finnlandi, Ladies, Beautiful Ladies; nóv. 2007–jan. 2008, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Ljóshærð ungfrú heimur 1951–; júní–júlí 2006, Gallery Boreas, Pittsfield, Massachusetts, USA, Portraits On The Edge.
Valdar samsýningar: júní–sept. 2016, Elverket, Tammisaari, Finnlandi, By Water; maí 2016, Kunstkraftwerk, Leipzig, Þýskalandi, Let’s get Physical; júní 2015, Helsinki Contemporary, Helsinki, Finnlandi, Remain in Light.