Sigríður Melrós Ólafsdóttir

Nafn

Sigríður Melrós Ólafsdóttir

Fæðingardagur

18. júní 1965

Ferilskrá

Menntun: 2013, Meistaranám í listkennslufræðum; 1990-1992, Ecole des Beaux Arts de Lyon, France,  framhaldsnám í myndlist; 1985-1989, Myndlista og handíðaskólinn, nýlistadeild.

Einkasýningar: 2009, Start Art gallerí; 2006, Málaðar myndir af fólki, Suðsuðvestur; 1998, Er ekki allt gott að frétta?, Listasafn ASÍ.

Samsýningar: 2008, Er þeirra vænst? leynilegt stefnumót í landslagi, Listasafn Árnesinga; 2008, Ljósmyndin, ímyndin, portrettið? Listasafn Reykjanesbæjar; 2007, Indigo, Gullpenslarnir, Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn; 2006, Verk, hlutur, hlutverk, Listasafn ASÍ; 2002, Gullpensillinn, Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir, Norræna húsið Færeyjum, Sendiráð Íslands í Berlín, Listasafn Reykjanesbæjar; 2001, Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn.