Kristbergur Ó. Pétursson

Nafn

Kristbergur Ó. Pétursson

Fæðingardagur

06. janúar 1962

Ferilskrá

Nám
1985-1988      Rijksakademie van Beeldende kunsten, Amsterdam, Holland
1979- 1985     Myndlista og Handíðaskóli Íslands
1978-1979      Myndlista og Handíðaskóli Íslands, kvöldnámskeið

Helstu einkasýningar
2012    Gallerí Bar 46, Hverfisgötu 46 Rvík
2009    Kaffi Mokka
2005    Menntasetrið við Lækinn, Hafnarfirði
2003    Hafnarborg, Hafnarfirði
2001    Safnahúsið, Borgarnesi
2001    Listasumar á Akureyri, Ketilhúsið
1997    Kunstlerhaus Cuxhaven, Þýskalandi
1996    Sólon Íslandus, Bankastræti
1994    Slunkaríki, Ísafirði
1993    Hafnarborg, Hafnarfirði
1990    Gallerí einn einn, Skólavörðustíg
1987    Grafiek expo zaal & Galerie Scholte í Rijksakademie, Amsterdam
1987    Nýlistasafnið við Vatnsstíg
1984    Hafnarborg, Hafnarfirði

Helstu samsýningar
2012    „Hafnfirsk list,“ samsýningar í 002 Gallerí, Þúfubarði 17, Hafnarfirði
2010    "Bjartir dagar", samsýning Lækjargötu 2 Hafnarfirði
2008    Afmælissýning Hafnarborgar
2008    Hafnfirskir myndlistarmenn, Hafnarborg
2006    "Hin blíðu hraun", Hafnarborg
2004    Íslenskir og þýskir myndlistarmenn í Hafnarborg
2000    "4th Shanghai International Art Fair"
1995    "Samtímis", fimm grafíklistamenn í Norræna Húsinu
1994    Íslensk Grafík í Menningarmiðstöð austur-Beijing, Kína
1989    "Á tólfæringi", Hafnarborg, Hafnarfirði
1989    Vijf ijslandse Kunstenaars, Pulitzer Art Gallery, Amsterdam
1987    "Myndlistarmenn framtíðarinnar", Kjarvalsstöðum
1985    "Ung Nordisk Kulturfestival" Stokkhólmi Svíþjóð
1984    "Utgard", samsýning norræna myndlistarnema í Þrándheimi, Noregi
1983    "Ný grafík" útskriftarsýning á Kjarvalsstöðum
1981    Gallerí Djúpið, Hafnarstræti.

Kennslustörf:
1999-2001      Námskeið á vinnustofu
1989-2000      Myndlista og Handíðaskóli Íslands
Námsflokkar Hafnarfjarðar,
Félag eldri borgara í Hafnarfirði
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

Félags- og trúnaðarstörf:
Í stjórn Íslenskrar Grafíkur 1998-2002
Starfaði í úthlutunarnefnd listamannalauna 2001

Vinnustofa
Í Dverg, Lækjargötu 2
220 Hafnarfirði

Sími 694 8650

kbergur@mi.is
www.umm.is