Þórður Hall
Nafn
Þórður Hall
Fæðingardagur
08. október 1949
Ferilskrá
Nám
1972 - 1974 Konunglegi listaháskólinn í Stokkhólmi
1967 - 1972 Myndlista- og handíðaskóli Íslands
1966 - 1967 Myndlistaskólinn í Reykjavík
Einkasýningar
2009 Norræna húsið, Reykjavík
2003 Skálholt
2001 Hallgrímskirkja, Reykjavík
2000 Listasafn Kópavogs
1999 Galleri Ísland, Ósló
1998 Gallerí Ófeigur, Reykjavík
1997 Leifsstöð, Keflavík
1994 Norræna húsið, Reykjavík
1991 SPRON, Reykjavík
1989 Gallerí Borg, Reykjavík
1983 Norræna húsið, Reykjavík
1981 Galleri Nordia, Helsinki
1977 Bókasafn Ísafjarðar
Helstu samsýningar
1975 - 2011 Þátttaka í sýningum FÍM og Íslenskri grafík í Reykjavík, Norðurlöndunum, Evrópu, Bandaríkjunum auk annarra alþjóðlegra sýninga frá 1975 s.s.:
2011 INTERBIFEP XIV, The International Biennial Exhibition of Portrait Drawings and Graphics, Tuzla – Bosnia and Herzegovina
2004 „LILLA EUROPA 2004 - 3rd Biennale of small scale painting and printmaking“, Hallsberg & Örebro
2002 „LILLA EUROPA 2002 - 2nd Biennale of small scale painting and printmaking“, Hallsberg & Örebro
2001 „Armonte di contraste“, Asti, Ítalíu
2001 „Elementi d´Islanda“, Villa Badoglio, Asti, Ítalíu
2000 „Printemps Exposition“, Cité Internationale des Arts, París
2000 „Islandsk Samtidskunst“, Aurskog Höldan Kunstforening, Noregi
2000 „Highlights in Nordic Photogravure“, FotoFest 2000, Houston, Texas
2000 „LILLA EUROPA 2000“ 1st Biennale of small scale painting and printmaking, Hallsberg & Örebro
1997 „Højlys & Dypbtryk“, Brandts Klædefabrik, Óðinsvéum
1996 „NORDGRAFIA 96“, Gotlands Konst Museum, Visby
1996 „Fotogravure - Proces - Eksperiment“ Danske Grafikeres Hus, Kaupmannahöfn
1994 „A selection of Prints from Iceland“ ATRIUM Gallery, Connecticut
1994 „LOOK NORTH“ , The Bankside Gallery; London
1994 og 1997 „International Triennial of Graphic Art“, Bitola, Rebublic of Macedonia
1993 International Print Biennial "Global Graphics", Maastricht, Hollandi
1991 International Print Biennale Varna '91, Búlgaríu
1990 „Graphica Creativa“, Jyväskylä, Finnlandi
1990 INTERBEP '90, Tuzla, Júgóslavíu
Kennslustörf
Kennari við Tækniskólann, Reykjavík frá 2008.
Kennari við Iðnskólann í Reykjavík 2000 - 2008.
Deildarstjóri og kennari við Myndlista-og handíðaskóla Íslands 1974 -1999.
Gestakennari við Konunglega listaháskólann í Stokkhólmi 1994.
Félagsstörf
Formaður í félaginu Íslensk grafík 1978 - 1981
Ritari í Félagi íslenskra myndlistarmanna 1983 - 1984
Félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna SÍM
Félagi í Félagi íslenskra myndlistarmanna FÍM
Félagi í Íslenskri grafík ÍG
Félagi í Grafikens Hus Gripsholms Kungsladugård AB
Annað
Hefur myndskreytt bækur og bókakápur fyrir íslenska rithöfunda og útgefendur auk þess teiknað "Jólafrímerki 1987" fyrir Póst-og símamálastofnunina
Vinnustofa
Markarvegur 11
108 Reykjavík
Sími 568 7051 / 821 3439
thhall@ismennt.is
http://www.ismennt.is/not/thhall/
http://www.umm.is