Svava Björnsdóttir
Nafn
Svava Björnsdóttir
Fæðingardagur
09. júní 1952
Ferilskrá
1972-1974
Nám við École Nationale Supèrieure Des Beaux Arts, Paris
1974-77
Háskóli Íslands (B.A.)
1978-84
Akademie der Bildenden Künste, München (Diplom)
1983
Meisterschülerin hjá Eduardo Paolozzi
Akademiepreis
1985
Jahresstipendium der Landeshauptstadt, München
1986
Förderprogramm Junger Kunst, Art Cologne, Köln
1. verðlaun fyrir útilistaverk í München
1988
Starfslaun listamanna til sex mánaða
1990
Borgarlistamaður Reykjavíkur
1995
Starfslaun listamanna til þriggja ára
Verkið Hlust afhjúpað í nýja Dómhúsinu. Gjöf lögmannafélags Íslands
2002
Verkið Uppspretta valið til útfærslu í nýjum Höfuðstöðvum Orkuveitu
Reykjavíkur
2004
Starfslaun listamanna til sex mánaða
2012
Starfslaun listamanna til sex mánaða
Einkasýningar / Solo exhibitions
2014
Klettur, kría, mý. Listasafn Reykjanesbæjar, (sýningarskrá)
2012
Sumarið 74 (ásamt Gerði Helgadóttur). Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs, (sýningarskrá)
2011
Hryggjarstykki. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Reykjavík
Die Zeit vergeht nicht sie kommt. Kunstraum 34, Stuttgart, Þýskaland
2010
Tíminn fer ekki hann kemur (ásamt Ingu Ragnarsdóttur). Edinborgarhús
Ísafirði
Tíminn fer ekki hann kemur. Listasafn ASÍ, Reykjavík
2008
Sjóndeildarhringir (ásamt Kristni Hrafnssyni og Bjarna Sigurbjörnssyni). Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs
2007
Jakobsstigi. Kirkjulistahátíð 2007, Hallgrímskirkja, Reykjavík
2004
Arcus. Listasafn Akureyrar
2002
Listasafn ASÍ. Reykjavík
2001
Slunkaríki, Ísafirði
2000
Yfirlitssýning: Svava Björnsdóttir. Listasafn Íslands, Reykjavík (sýningarskrá)
Safnasafnið, Svalbarðsströnd, Akureyri
1999
Gallerí I 8, Reykjavík
1998
Gulur og blár. Gallerí 20 fermetrar, Reykjavík
1997
Höfuðið er kúpt. Nýlistasafnið, Reykjavík
1996
Slunkaríki, Ísafjörður
1994
Nordisk Ministerraad, Kaupmannahöfn, Danmörk
1993
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík (sýningarskrá)
1992
Breaking the Ice. Glasgow Print Studio, Glasgow. Skotland (sýningarskrá)
1990
Coloured Paper Objects. Wassermann Galerie, München, Þýskaland
1989
Pappírsskúlptúr. Norræna húsið, Reykjavík
1988
Gap Ginnunga. Galleri 16, (Bohman) Stokkhólmur, Svíþjóð
1987
Paper Art. Galerie Schuwirt & van Noorden, Maastricht, Holland (sýningarskrá)
Logn. Kunstverein Giannozzo, Berlín, Þýskaland
1986
Papierskulptur. Wassermann Galerie, München, Þýskaland
Förderprogramm Junger Kunst. Art Cologne, Köln, Þýskaland (sýningarskrá)
1983
2x4=e. Galerie edition e, ásamt Hajo Düchting, München, Þýskaland (sýningarskrá)
Samsýningar / group exhibitions
2013
Fuglar. Gerðuberg, Reykjavík
Gersemar. Listasafni Íslands, Reykjavík
Sumarsýning. Safnasafnið Svalbarðsströnd, Akureyri
2012
Nautn og notagildi. Listasafn Árnesinga, Hveragerði
2008
Straumar. Listasafn ASÍ, Ásmundarsal, Reykjavík
2007
Kvikar myndir. Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Reykjavík
2006
Sumarsýning. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
Málverkið eftir 1980. Listasafn Íslands
2004
Sammlung Weisshaupt, Museum für Konkrete Kunst, Ingolfstadt, Þýskaland
Ný aðföng. Gerðarsafn, Lisatasafn Kópavogs
2003
Gallerí 100 gráður í Höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur
2002
Mynd. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús
Hvalreki. Alma Löv Museum, Smedsby, Svíþjóð
2001
Mynd. Sonja Henie Onstadt Art Center, Hövigodden, Noregur
Naumhyggja. Listasafn Íslands
2000
Bedrock. Halifax Nova-Scotia, Kanada
1997
Crymogæa. Kultur-Bahnhof Eller, Düsseldorf, Þýskaland
Kristnitaka í Skálholti. Skálholt (sýningarskrá)
1995
Nýlistastafnið. Reykjavík
Íslensk abstraktlist / endurskoðun. Listasafn Reykjavíkur,
Kjarvalsstöðum Reykjavík (sýningarskrá)
Törderek fragments. Ernst Museum, Budapest, Ungverjaland (sýningarskrá)
1994
Visions. Concourse Gallery Barbican Center, London, England (sýningarskrá)
Visions. Kramarski Gallery, New York, USA (sýningarskrá)
Visions. Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs, (sýningarskrá)
Skulptur Skulptur Skulptur. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík (sýningarskrá)
1993
Zeit-Sichten. Künstlerinnen aus Reykjavík, Frauenmuseum, Bonn, Þýskaland (sýningarskrá)
1992
Íslensk nútímahöggmyndalist. Kringlan, Reykjavík (sýningarskrá)
Galleri Adelgatan 5. Malmö, Svíþjóð
1991
Configura 1. Erfurt Þýskalandi (sýningarskrá)
Ungir myndlistamenn. Minningarsýning um Raganar í Smára, Listasafn A.S.Í., Reykjavík
1990
Fragments from the North. Gallery ASF, New York USA (sýningarskrá)
Fragmente aus dem Norden. Kultur Favoriten, Vín, Austurríki (sýningarskrá)
Brennpunkt Island. Gallerihuset, Álaborg, Danmörk (sýningarskrá)
1989
Nýlistasafnið. Reykjavík
Wertpapier. Künstlerwerkstatt, Lothringerstrasse 13, München, Þýskaland
Aurora. The Nordic Art Center, Sveaborg, Helsinki, Finnland (sýningarskrá)
1988
Bayerische Kunst unserer Tage. Kairo, Egyptaland (sýningarskrá)
1986
Bayerische Kunst unserer Tage. Budapest, Ungverjaland (sýningarskrá)
Ansichten / Angolature. Palazzo Forti, Verona, Italía (sýningarskrá)
Papier und Skulptur”, Gesellschaft für aktuelle Kunst, Bremen, Þýskaland (sýningarskrá)
Internationale Kunst aus Münchener Ateliers. Künstlerwerkstatt, Lothringerstrasse 13, München, Þýskaland (sýningarskrá)
1985
Preisträger 85. Museum Villa-Stuck, München, Þýskaland (sýningarskrá)
1984
Ausstellung Lothringerstrasse13. Künstlerwerkstatt Lothringerstrasse 13, München, Þýskaland (sýningarskrá)
1983
Papier. Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland (sýningarskrá)
Paper. Royal College of Art, London, England (sýningarskrá)
2x4=e. Galerie + edition e, München, Þýskaland (sýningarskrá)
1982
Kunst und / von Frauen. Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland
Robert Jakobsen und seine Schüler. Residenz, München, Þýskaland (sýningarskrá)
Deutsche Bildhauerei. Nordjyllands Kunstmuseum, Álaborg, Danmörk (sýningarskrá)
Verk í safneign
Listasafn Islands / National Gallery of Iceland
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir / Municipal Art Gallery
Listasafn ASI, Reykjavík
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn.
Safnasafnið, Svalbarðsströnd
Staatliches Museum, München
Kleinskulpturen Sammlung, Neu Ulm
Leopold-Hoesch Museum, Düren
Verk í opinberu rými
Münchenarborg
Orkuveita Reykjavíkur
Hæstiréttur Íslands, Dómhúsið nýja
Vatnsveita Reykjavíkur
Menntaskólinn á Akureyri
Verk í einkaeigu
Þýskaland
Sviss
Holland
Svíþjóð
Ísland