The past never was, it only is / Fortíðin var aldrei, hún bara er - Larissa Sansour
The exhibition opens May 24, 2025
The past never was, it only is
Fortíðin var aldrei, hún bara er
Larissa Sansour
Reykjanes Art Museum, 5.24. – 8.17.2025
Born in East Jerusalem, Larissa Sansour studied Fine Art in Copenhagen, London and New York. She represented Denmark at the 58th Venice Biennale. She currently lives and works in London and works in very close collaboration with Danish author, artist, director and scriptwriter Søren Lind. This is her first exhibition in Iceland. Curated by Jonatan Habib Engqvist.
Larissa Sansour fæddist í Austur-Jerúsalem og lærði myndlist í Kaupmannahöfn, London og New York. Hún var fulltrúi Danmerkur á 58. Feneyjatvíæringnum. Hún býr og starfar nú í London og vinnur í mjög nánu samstarfi við danska rithöfundinn, listamanninn, leikstjórann og handritshöfundinn Søren Lind. Þetta er fyrsta sýning hennar á Íslandi. Sýningarstjóri er Jonatan Habib Engqvist.